Hér eru dæmi um verkefni sem Punktar og hnit - ráðgjöf hafa unnið. Auk þessara eru mörg enn í vinnslu. Við höfum einnig sett út merkjahæla á mörgum lóðum fyrir lóðamörkum, byggingarreitum, landamerkjum og vegum og þau verkefni eru fæst á þessum lista
Deild og Deild 2 í Fljótshlíð. Hnitun landamerkja, leiðrétting lóða og lóðablað
Efri-Sýrlækur 2 í Flóahreppi. Hnitun landamerkja, uppskipting lands og lóðablað.
Efri-Sýrlækur 3 í Flóahreppi. Hnitun landamerkja, uppskipting lands og lóðablað.
Kálfhóll 3 í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Hnitun nýrrar lóðar, merkjahælar og lóðablað
Holt, Stekkjarhlíð og Stekkjarhóll í landi Grjóteyrar í kjós. Nýjar lóðir og staðfesting lóða undir eldri hús, breyting á stærð lóða
Ósbraut 12 og 14 í Kjós. Breytingar á afmörkun lóða, lóðablað.
Sýrlækur í Flóahreppi. Hnitun nýrrar lóðar og lóðablað.
Tók hæðapunkta á sumarhúsalóð í Skorradal og reiknaði út hæðalínur
Heiðargerði á Akranesi. Afmörkun lóðar út frá þinglýstum skjölum og samtali við nágranna. Unnið vegna dsk breytingar Skoða í vefsjá landeigna.
Hnitaði nýjar lóðir, hnitaði lagfæringu marka milli jarða, hnitaði lóð utan um núverandi íbúðarhúsnæði.
Hnitaði afmörkun og útbjó lóðablað
Breytingar á lóðamörkum, lóðablöð og merkjahælar.
Sigmundarstaðir í Borgarfirði. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað, umsóknarferlið og merkjahælar
Lýtingsstaðir í Rangárþingi ytra. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað og umsóknarferlið
Miðdalur við Hafravatnsveg. Útfærði lóðablað skv. deiliskipulagi, merkjahælar fyrir lóðamörk og byggingareiti.
Sandslundur 28 í Kjós. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað og umsóknarferlið.
Austurhlíð úr landi Sands í Kjósarhreppi. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað og umsóknarferlið.
Sandslundur 22B úr landi Sands í Kjósarhreppi. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað og umsóknarferlið.
Vesturhlíð úr landi Sands í Kjósarhreppi. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað og umsóknarferlið.
Merkjahælar settir niður fyrir jarðvinnu fyrir 3 lóðir í Hlauphólahverfinu í Grímsnesi
Saurbær 2 úr landi Saurbæjar í Rangárþingi ytra. Hnitun nýrrar lóðar, lóðablað og umsóknarferlið.
Sogsvegur 8 og 8B við Þingvallaveg í Grímsnes og Grafningshreppi. Hnitun eldri lóðar og lóðablað
Auðkúla 2 á Hellu í Rangárþingi ytra. Hnitun nýrrar lóðar, merkjalýsing og umsóknarferlið.
Þorláksstaðir spilda 1 í Kjós. Hnitun nýrrar lóðar, merkjalýsing og umsóknarferlið
Merkjahælar settir niður
Stekkur 5 og Stekkjarflöt í Kjós. Breyttar afmarkanir lóða, hnitun, merkjalýsing og umsóknarferlið.
Árbraut 3A og 4A í Kjós. Breyttar afmarkanir lóða út frá fyrri hnitun, lóðablað og umsóknarferlið.
Vorsabæjarhóll í Flóahreppi. Hnitun og landamerkjauppdráttur.
Efri-Völlur í Flóahreppi. Hnitun og landamerkjauppdráttur.
Bergþóruflöt stofnuð úr Bergþórshvoli 2 í Landeyjum. Hnitun nýrrar lóðar, merkjalýsing og umsóknarferlið.
Tunguholt stofnuð úr Vestri-Tungu í Rangárþingi eystra. Hnitun nýrrar lóðar, merkjalýsing og umsóknarferlið.
Tunguflöt stofnuð úr Vestri-Tungu í Rangárþingi eystra. Hnitun nýrrar lóðar, merkjalýsing og umsóknarferlið.
Ný landeign hnituð og stofnuð úr landi Eyra í Kjósarhreppi. Hnitun nýrrar lóðar, merkjalýsing og umsóknarferlið
Ný landeign stofnuð úr landi Morastaða í Kjósarhreppi. Punktar og hnit unnu merkjalýsingu og sá um umsóknarferlið
Nýjar landeignir stofnaðar úr landi Drumboddsstaða í Bláskógabyggð. Punktar og hnit hnituðu lóðir, unnu merkjalýsingu og sá um umsóknarferlið
Stækkun á Stekk 6 og sameining lóða. Punktar og hnit hnituðu lóð, unnu merkjalýsingu og sáu um ferlið.
Stækkun á Kallholti 10. Merkjalýsing unnin skv. deiliskipulagi. Umsókn til sveitarfélags og ferlið allt.
Hnitun landamerkja, merkjalýsing unnin, umsókn til sveitarfélags og ferlið allt.
Túnstykki fært milli landeigna. Merkjalýsing, umsókn til sveitarfélags og allt ferlið
Deiliskipulag hnitsett, lóðagögn útbúin, merkjalýsingar og allt ferlið um stofnun nýrra lóða
Sameining lóða skv. skipulagi. Merkjalýsing og allt ferlið við breytingu á stærð og afmörkun lóðar
Breyting á lóð, teikning, merkjalýsing og allt ferlið við breytingu á stærð og afmörkun lóðar
Hnitun á nýrri lóð, lóðateikning, merkjalýsing og allt ferlið við stofnun nýrrar lóðar
Hnitun á nýrri lóð, lóðateikning, merkjalýsing og allt ferlið við stofnun nýrrar lóðar
Hnitun á nýrri lóð, lóðateikning, merkjalýsing og allt ferlið við stofnun nýrrar lóðar
Hnitun á landamerkjum lóða í Grímkelsstaða sumarhúsahverfinu.
Merkjalýsingar unnar skv. skipulagi og allt ferlið við að stofna lóðirnar.
Merkjalýsingar unnar og allt ferlið við að stofna lóðirnar.
Hnitun lóðar, merkjalýsingar unnar og allt ferlið við að stofna lóðirnar.
Hnitun jarðar, merkjalýsing og staðfestingarferlið